Vefsíðugerð & forritun

Sérhæfum okkur í lausnum tengdum WordPress, Woocommerce og DK hugbúnaði.

Við bjóðum upp á viðbót sem klárlega hentar þínum rekstri.
Auðvelt að breyta og aðlaga að mismunandi DK einingum.

Hafðu samband

SaaS Þjónusta fyrir
DK hugbúnað

Minni sveigjanleiki og ódýrara

Þú setur upp viðbót frá okkur sem sendir öll gögn frá þínu vefvæði sama hvar það er hýst og yfir á okkar vefþjóna sem sjá svo um að sækja, uppfæra og stofna t.d sölureikninga, sölupantanir, brigðarstöðu, fjárhagsfærslur ásamt fleiru.

PaaS Þjónusta fyrir
DK hugbúnað

Mikill sveigjanleiki en dýrara

Þú setur upp viðbót frá okkur sem sendir öll gögn frá þínu vefvæði og beint á vefþjónustu DK um að sækja, uppfæra og stofna t.d sölureikninga, sölupantanir, brigðarstöðu, fjárhagsfærslur ásamt fleiru. Ef þessi leið er notuð þá gerum við kröfu um að vefurinn sé hýstur á okkar vefþjónum.

Sérlausnir

Ef þig vantar sérlausn þá erum við rétta fólkið.

Við gerum föst verðtilboð svo kostnaður mun aldrei koma á óvart. Hafðu samband við okkur og fáðu tilboð í sérlaunina.

Hafðu samband Fá tilboð